Góður fréttaskýringarþáttur var um súrnun sjávar í Speglinum í gær.
Hyndla hlýtur Vaxtarstyrk Tækniþróunarsjóðs
Klóblaðka í ræktun. Það er okkur hjá Hyndlu mikil ánægja að segja frá því að nú í desember 2022, var félaginu veittur styrkur úr Tækniþróunarsjóðnum Vexti, til tveggja ára. Samstarfsaðilar okkar í...