Select Page

Rannsóknir

A

Rannsóknir

Frá stofnun Hyndlu ehf hefur félagið stundað fjölbreyttar rannsóknir á ræktun stórþörunga á landi, aðallega klóblöðku (schizymenia jonssoni), beltisþara (saccharina latissima) og sölvum (palmaria palmata).

A

Styrkir

Starfsemi Hyndlu ehf hefur verið styrkt af Tækniþróunarsjóði, í samstarfi við Hafrannsóknarstofnun og Nýsköpunarmiðstöð og af AVS sjóðnum, í samstarfi við Hafrannsóknarstofnun og MATÍS.