by Bjarni Bjarnason | maí 22, 2023 | Uncategorized
Undanfarin ár hefur HYNDLA ehf staðið að tilraunum á sjálfbærri ræktun verðmætra stórþörunga í jarðsjó í kerjum innandyra á landi. Hyndla hefur, frá árinu 2022, tekið þátt í samevrópska verkefninu TACO-ALGAE, um rannsóknir, tilraunir og hagkvæmniathuganir...
by Bjarni Bjarnason | des 30, 2022 | Fréttir, Uncategorized
Klóblaðka í ræktun. Það er okkur hjá Hyndlu mikil ánægja að segja frá því að nú í desember 2022, var félaginu veittur styrkur úr Tækniþróunarsjóðnum Vexti, til tveggja ára. Samstarfsaðilar okkar í verkefninu, sem styrkinn hlaut, eru Hafrannsóknastofnun og Tæknisetur...
by Bjarni Bjarnason | jan 9, 2022 | Uncategorized
Undanfarin ár hefur frumkvöðlafyrirtækið Hyndla ehf staðið fyrir rannsóknum og tilraunum á eldi rauðþörungsins klóblöðku og fleiri rauðþörungum s.s. sölvum í Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík. Á síðastliðnu ári var fyrirtækinu boðin...
Nýlegar athugasemdir