by Bjarni Bjarnason | nóv 23, 2020 | Fréttir
Í byrjun júlí 2020 fékk Hyndla ehf, ásamt Hafrannsóknastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands, fyrirtækjastyrk SPROTA. Styrkurinn er til tveggja ára að fjárhæð kr. 20 milljónir. Meginmarkmið verkefnisins, sem verið er að styrkja eru tilraunir, rannsóknir og prófanir á:...
by Bjarni Bjarnason | jún 13, 2019 | Fréttir
Í maí s.l. fékk Hyndla ehf ásamt Hafrannsóknarstofnun og MATÍS styrk úr AVS-sjóðnum til tveggja ára að fjárhæð kr. 20 milljónir. Styrkurinn er veittur vegna rannsókna á klóblöðku og þróun aðferða við ræktun hennar í eldiskerjum á landi með borholusjó. Þróunarverkefnið...
by Bjarni Bjarnason | jún 13, 2019 | Fréttir
Frá Reykjanesi Í byrjun júní gerði Hyndla ehf samkomulag við Ríkiseignir f.h. Ríkissjóðs Íslands um rannsóknarleyfi í fjöru Flekkuvíkur- jarðanna Flekkuvík 1 og Flekkuvík 2 á Vatnsleysuströnd.Í samkomulaginu segir m.a.: „Veitt er rannsóknarleyfi á þara og þörungum í...
by Bjarni Bjarnason | mar 21, 2019 | Fréttir
Guðrún Hallgrímsdóttir Á ráðstefnunni mun Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur og stjórnarformaður Hyndlu ehf flytja erindi sem hún nefnir: Inniræktun stórþörunga í borholusjó. Markmið Hyndlu er að þróa sjálfbæra og arðbæra framleiðslu á eftirsóttum innlendum...
by Bjarni Bjarnason | des 9, 2018 | Fréttir
Fjallað var um Hyndlu í sjónvarpsþættinum Landanum á RÚV þann 9. des s.l. https://www.ruv.is/landalandakort/1343251
by Bjarni Bjarnason | feb 19, 2018 | Fréttir
Hér má sjá fróðlegt viðtal við Karl Gunnarsson sérfræðing hjá Hafrannsóknastofnun, samstarfsmann okkar hjá Hyndlu ehf, um eldi á klóblöðku (Shcyzimenia jonssoni). Viðtalið birtist í Fiskifréttum þann 21. desember 2017. Vantar slóðina hún...
Nýlegar athugasemdir