by Bjarni Bjarnason | jan 9, 2022 | Uncategorized
Undanfarin ár hefur frumkvöðlafyrirtækið Hyndla ehf staðið fyrir rannsóknum og tilraunum á eldi rauðþörungsins klóblöðku og fleiri rauðþörungum s.s. sölvum í Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík. Á síðastliðnu ári var fyrirtækinu boðin...
by Bjarni Bjarnason | okt 12, 2021 | Fréttir
„Ég veit um manninn, sem getur hjálpað okkur” sagði Guðrún og hélt svo áfram „hann er bráðsnjall, hugmyndaríkur og svo er hann svo skemmtilegur”. Tilefnið var fundur okkar hjá Hyndlu að ræða hugmynd um hreinsun á affalli frá stærstu lax-og bleikjueldisstöð...
by Bjarni Bjarnason | nóv 23, 2020 | Fréttir
Í byrjun júlí 2020 fékk Hyndla ehf, ásamt Hafrannsóknastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands, fyrirtækjastyrk SPROTA. Styrkurinn er til tveggja ára að fjárhæð kr. 20 milljónir. Meginmarkmið verkefnisins, sem verið er að styrkja eru tilraunir, rannsóknir og prófanir á:...
by Bjarni Bjarnason | jún 13, 2019 | Fréttir
Í maí s.l. fékk Hyndla ehf ásamt Hafrannsóknarstofnun og MATÍS styrk úr AVS-sjóðnum til tveggja ára að fjárhæð kr. 20 milljónir. Styrkurinn er veittur vegna rannsókna á klóblöðku og þróun aðferða við ræktun hennar í eldiskerjum á landi með borholusjó. Þróunarverkefnið...
by Bjarni Bjarnason | jún 13, 2019 | Fréttir
Frá Reykjanesi Í byrjun júní gerði Hyndla ehf samkomulag við Ríkiseignir f.h. Ríkissjóðs Íslands um rannsóknarleyfi í fjöru Flekkuvíkur- jarðanna Flekkuvík 1 og Flekkuvík 2 á Vatnsleysuströnd.Í samkomulaginu segir m.a.: „Veitt er rannsóknarleyfi á þara og þörungum í...
Nýlegar athugasemdir