Næktabrunnur þörunga

=

Tilgangur félagsins er að stuðla að rannsóknum, þróun og ræktun þörunga á Íslandi.  Að framleiða og selja lífvirk og ólífvirk efni unnin úr þörungum fyrir innlendan markað svo og til útflutnings á  erlenda markaði.

Auk nýtingar á þara, sem eru brúnþörungar, er einnig fjöldi möguleika á nýtingu rauð- og grænþörunga t.d. klóblöðku, sölva, purpurahimnu, maríusvuntu o.fl. Nýtingarmöguleikar rauð- og grænþörunga eru ekki síður mikilvægir en brúnþörunga.

Talið er að tegundir svokallaðra stórþörunga sem vaxa við Ísland séu um 300. Hefur aðeins lítill hluti þeirra verið nýttur að einhverju marki, einkum klóþang, söl og hrossaþari.

Fréttir

Styrkur frá Tækniþróunarsjóði

Í byrjun júlí 2020 fékk Hyndla ehf, ásamt Hafrannsóknastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands,...

Kjarninn 8. júní 2020

Á degi hafsins – stærsta vistkerfi Jarðar. Í tilefni af degi hafsins fjallar Árni Finnsson um...

​Kjarninn 5. Júní 2020

Jane Goodall Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVI„Við erum komin...

Styrkur frá AVS og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Í maí s.l. fékk Hyndla ehf ásamt Hafrannsóknarstofnun og MATÍS styrk úr AVS-sjóðnum til tveggja...

HYNDLA fær rannsóknarleyfi á Reykjanesi​

Frá Reykjanesi Í byrjun júní gerði Hyndla ehf samkomulag við Ríkiseignir f.h. Ríkissjóðs Íslands...

Ráðstefna Strandbúnaðar 21-22 mars 2020

Guðrún Hallgrímsdóttir Á ráðstefnunni mun Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur og...

Hyndla í Landanum

Fjallað var um Hyndlu í sjónvarpsþættinum Landanum á RÚV þann 9. des s.l....

Fiskifréttir, viðtal við Karl Gunnarsson

Hér má sjá fróðlegt viðtal við Karl Gunnarsson sérfræðing hjá Hafrannsóknastofnun, samstarfsmann...

Súrnun sjávar í Speglinum í gær

Góður fréttaskýringarþáttur var um súrnun sjávar í Speglinum í gær....

Hyndla kynnir tilraunir sínar á ræktun klóblöðku.

Líffræðiráðstefnan í Öskju dagana 26.-28. Október.

Sendu okkur skilaboð

11 + 7 =

Atvinnuvega -og
nýsköpunar-ráðuneytið